Stökkir kjúklingaleggir

Stökkir kjúklingaleggir

🕔12:09, 27.nóv 2020

Flestir freistast reglulega til að kaupa tilbúinn mat, svokallað „take away“ sem bæði ilmar dásamlega og lítur út fyrir að vera bragðgóður. Kjúklingur er oft matreiddur þannig og þá gjarnan djúpsteiktur og er einn þessara rétta. En flestir vita að

Lesa grein
Ofnbakaður þorskur í kókoskarríi með íslensku rótargrænmeti

Ofnbakaður þorskur í kókoskarríi með íslensku rótargrænmeti

🕔16:41, 21.nóv 2020

800 g þorskur 300 ml kókosmjólk 1 tsk karrí ½ teningur grænmetiskraftur ½ laukur, sneiddur ½ grænt epli 2 gulrætur, rifnar 1 rófa rifin (ekki of stór) 5 kartöflur, sneiddar þunnt 2 lúkur grænkál, saxað 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 bollar

Lesa grein
Súpa í skammdeginu

Súpa í skammdeginu

🕔12:15, 13.nóv 2020

Þessi súpa er bragðmikil og verður fljótt uppáhald allra, sér í lagi unga fólksins. Með henni er gott að bera fram gott brauð eða bragðsterkar flögur eins og Doritos. 1 l tómatdjús 1/2 l vatn 3 kjúklingabringur, skornar í bita

Lesa grein
Fiskur í kókosraspi

Fiskur í kókosraspi

🕔09:53, 6.nóv 2020

Nú nálgast mesta matarhátíð sem við höldum upp á og líklega má segja að í jólamáltíðum flestra fari mest fyrir kjötmeti. Þá er tilvalið að taka nokkurn tíma í að nýta ferska fismetið sem við finnum nú í verslunum. Lifðu núna

Lesa grein
Íslensk kjötsúpa að hausti

Íslensk kjötsúpa að hausti

🕔10:09, 30.okt 2020

Nú er nýja lambakjötið komið í verslanir og hefðbundinn haustmatur á borðum margra landsmanna. Við eigum okkar þjóðarrétti og einn af þeim er kjötsúpan. Upphaflega varð hún til þegar húsmæður voru að nýta afganga og búin var til kjarngóð súpa.

Lesa grein
Fljótlega skúffukakan!

Fljótlega skúffukakan!

🕔12:00, 24.okt 2020

Skúffukaka er ein af þessum sem bakaðar voru um helgar til að eiga nú með kaffinu þegar einhver datt inn í kaffi. Nú er tilvalið að baka slíka köku og skera í bita og frysta því kökur eru jú alltaf

Lesa grein
Kjötbollugaldurinn

Kjötbollugaldurinn

🕔13:04, 16.okt 2020

Sannfærandi ítalskar kjötbollur. Hvern dreymir ekki um slíkt sælkerafæði? Þessar eru einfaldar!

Lesa grein
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

🕔13:55, 9.okt 2020

Lifðu núna hefur hafið samvinnu við Norðanfisk varðandi uppskriftir á netsíðuna en vefur þeirra, fiskurimatinn.is, er uppspretta frábærra fiskuppskrifta. Við fögnum þessu samstarfi og hvetjum lesendur Lifðu núna til að nýta vandaðar uppskriftir sem hér birtast til að auka fiskneyslu

Lesa grein
Áttu rabarbara í frystinum?

Áttu rabarbara í frystinum?

🕔10:31, 2.okt 2020

Rabarbarasulta með chili og jarðarberjum.

Lesa grein
Grænmetisréttur við allra hæfi

Grænmetisréttur við allra hæfi

🕔14:12, 25.sep 2020

Nú hafa kjötmáltíðir verið fyrirferðarmiklar yfir sumartímann þar sem grill og kjöt er samofið í hugum margra. Og nú er sláturtíðin í algleymingi og fé komið af fjalli svo lambakjötið fær sitt pláss. Þá er ekki vitlaust að prófa dýrindis

Lesa grein
Bananabrauð með valhnetum

Bananabrauð með valhnetum

🕔08:28, 11.sep 2020

Hver kannast ekki við að hafa keypt of mikið af banönum sem smám saman þroskast meir og meir þangað til ekkert er að gera annað en henda þeim. Þá hellist samviskubitið yfir mann yfir að hafa nú ekki borðað þennan

Lesa grein
Unnið úr bláberjum, baka og morgungrautur

Unnið úr bláberjum, baka og morgungrautur

🕔12:03, 4.sep 2020

Bláberin eru ofurfæði.

Lesa grein
Kóríanderkryddaðar lambagrillsteikur

Kóríanderkryddaðar lambagrillsteikur

🕔11:43, 28.ágú 2020

Nú er það grill þótt við höfum verið búin að kynna viðtal við Albert Eiríksson. Hann verður í viðtali næsta föstudag um lífið og tilveruna og gefur uppskriftir þar sem berin eru nýtt. Nú er það hins vegar grilluppskrift enda

Lesa grein
Sítrónumelissa/hjartafró – bragðbætir eða lækningajurt

Sítrónumelissa/hjartafró – bragðbætir eða lækningajurt

🕔13:15, 14.ágú 2020

Þessi fallega kryddjurt er oft notuð til skreytinga og í salöt en hana má gjarnan nota sem bragðgjafa í ýmsa rétti. Hún kemur til dæmis í staðinn fyrir sítrónubörk. Hún gefur frá sér sér nokkuð sterkan sítrónuilm og lokkar til

Lesa grein