Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk
Þessa girnilegu uppskrift fundum við á vefnum Fiskur í matinn sem Norðanfiskur heldur úti. Höfundur hennar er Leifur Kolbeinsson yfirmatreiðslumaður á Marshall veitingahúsi + bar. Uppskriftin er ætluð fyrir fjóra. 800 g ýsa 200 g rækjur 160 g heilar möndlur