Að læra að elda fyrir einn eða tvo

Að læra að elda fyrir einn eða tvo

🕔08:16, 22.feb 2018

Við þurfum að finna gleðina í því að elda fyrir okkur sama hversu margir eru í mat, segir matreiðslumeistarinn Dóra.

Lesa grein
Unaðsleg vetrarsúpa

Unaðsleg vetrarsúpa

🕔10:33, 16.feb 2018

Íslenskt afbrigði af hinni frægu ítölsku minestrone súpu. Þessi er tilvalin á köldum vetrarkvöldum og alveg óhætt er að bjóða gestum í súpumáltíð. Öllum þykir þessi súpa góð.

Lesa grein
Ostakaka með balsamedikberjum!

Ostakaka með balsamedikberjum!

🕔13:16, 9.feb 2018

Balsamedikberin eru galdurinn við köku helgarinnar

Lesa grein
Kryddlegin lúða í forrétt

Kryddlegin lúða í forrétt

🕔08:52, 2.feb 2018

Kryddlegin lúða er einn besti forréttur sem hægt er að bjóða upp á. Fiskurinn matreiðist í sítrónu- og edikilegi og verður unaðslega bragðgóður. Snilldin er að hann er útbúinn daginn áður og látinn bíða í ísskáp. Svo er auðvitað líka hægt að

Lesa grein
Hvað fá afi og amma að borða?

Hvað fá afi og amma að borða?

🕔06:36, 1.feb 2018

Á matseðlinum eru kindabjúgu, kjúklingur og rauðspretta. Í eftirrétt ávextir með rjóma og kakósúpa.

Lesa grein
Gúllassúpa á köldu vetrarkvöldi

Gúllassúpa á köldu vetrarkvöldi

🕔11:10, 26.jan 2018

Holl súpa sem yljar

Lesa grein
Nautahakksbollur međ gulrótarsalati frá Ernu Svölu

Nautahakksbollur međ gulrótarsalati frá Ernu Svölu

🕔08:26, 19.jan 2018

Nautahakksbollur međ gulrótarsalati á köldum vetrarkvöldum

Lesa grein
Sítrónukjúklingur

Sítrónukjúklingur

🕔10:50, 12.jan 2018

Dásamlega bragðgóður og fallegur sítrónukjúklingaréttur.

Lesa grein
Búum til okkar eigin jógúrt

Búum til okkar eigin jógúrt

🕔11:43, 6.jan 2018

Búum til okkar eigin jógúrt 1 l mjólk 1 msk. hrein jógúrt  Hitið mjólkina að suðu og kælið hana þar til hún er heit en ekki brennheit. Setjið jógúrtina út í og hrærið vel. Lokið pottinum og hyljið hann með

Lesa grein
Brokkólí – ofurfæðutegund

Brokkólí – ofurfæðutegund

🕔14:08, 5.jan 2018

Brokkólíbuff með bökuðu spergilkáli og sólskinssósu.

Lesa grein
FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

🕔11:11, 15.des 2017

Nú líður að tíma þar sem kjöt er oft fyrirferðamikið í máltíðum. Þá er tilvalið að búa til grænmetisböku til tilbreytingar síðustu dagana fyrir jólin. Bökubotn: 250 g hveiti, 125 g smjör 1/2 tsk. salt 1 eggjarauða 2-3 msk. kalt

Lesa grein
Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

🕔12:44, 8.des 2017

Þegar dregur að jólum fara matmálstímar gjarnan úr skorðum og lítill tími gefst til matargerðar enda fer í hönd tími þar sem lífið snýst mikið um mat hjá flestum. Þá er gott að útbúa ríflegan skammt af réttum á jólaföstunni sem

Lesa grein
Heitir jóladrykkir

Heitir jóladrykkir

🕔11:21, 7.des 2017

Það getur verið afar notalegt að fá sér heita drykki á aðventunni. Jólaglögg er einn þeirra drykkja sem mörgum finnst gott að fá annaðhvort á síðkvöldum eða fá sér eitt og eitt glas  í önnunum sem fylgja jólunum. Jólaglögg 1 flaska

Lesa grein
Bökuð ostakaka með bláberjum frá Ernu Svölu

Bökuð ostakaka með bláberjum frá Ernu Svölu

🕔12:05, 1.des 2017

Ostakaka um helgi Botn: 50 g smjör, bráðið 200 g blanda af Oreokexi og hafrakexi Sett saman í matvinnsluvél og keyrt áfram þar til kexið hefur maukast vel. Þrýstið þessu síðan í botn og upp á hliðar á ca 23

Lesa grein