“Þeir eru menn eins og við”
Inga Dóra Björnsdóttir skrifar um kynþáttafordóma fyrr og nú.
Inga Dóra Björnsdóttir skrifar um kynþáttafordóma fyrr og nú.
Myndir og minningabrot eru óteljandi úr þessum ferðum. Sumt er spaugilegt, annað ekki, skrifar Sigrún Stefánsdóttir.
Félag eldri borgara í Reykjavík hefur gengið á fund VR, Eflingar og ASÍ, og beðið um að kjör eldri borgara verði með í þeim kröfum sem verkalýðshreyfingin leggur fram
Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að búa einir en vilja eiga vin eða vinkonu.
Inga Dóra Björnsdóttir veltir fyrir sér hvort þeir sem alast upp við allsnægtir sjái ekki misrétti í samfélaginu
Það getur ýmislegt farið úrskeiðis þegar fólk er óvant að nota staðsetningarapp.
Ég efaðist ekki til fulls um réttmæti þeirra hugmynda, að svertingjar væru að eðlisfari latir og óþrifnir, segir Inga Dóra Björnsdóttir í þessum pistli.
Stjórnmálamenn komast allt of oft upp með að þvæla málum fram og aftur og flækja þau og sleppa því að ræða málefnin af alvöru, segir Grétar J. Guðmundsson í þessum pistli.
Munið að taka barnalæsninguna af eldavélinni, segir Sigrún Stefánsdóttir.
Jónas Haraldsson blaðamaður skrifar „Manstu hvað okkur þóttu afi þinn og amma gömul þegar þau héldu upp á gullbrúðkaupið,” sagði minn betri helmingur þegar við vöknuðum einn morguninn nú í janúarbyrjun. Ástæða þessarar upprifjunar frúarinnar á gullbrúðkaupi þessa góða fólks,
Lestur uppsagnarbréfs vegna aldurs getur verið sár, segir Sigrún Stefánsdóttir í nýjum pistli
Vinna þræla lagði grunninn að efnahagsveldi Bandaríkjanna og Vesturlanda segir Inga Dóra Björnsdóttir í nýjum pistli
Erna Indriðadóttir veltir þessari spurningu fyrir sér í nýjum pistli
Guðrún Guðlaugsdóttir veltir fyrir sér gigtar- og nuddtækjum sem fólk gefur í jólagjafir, kannski gigtarskikkjan verði jólagjöfin í ár