Hvað er faxvél ?
Nýr pistill eftir Sigrún Stefánsdóttur
Nýr pistill eftir Sigrún Stefánsdóttur
Gæði matarins kom okkur verulega á óvart og hve vel er skammtað. Fiskur er yfirleitt tvisvar í viku og kjöt þrisvar, tvíréttað, grautur eða súpa og kaffi á eftir, segir Þráinn Þorvaldsson.
Guðrún Guðlaugsdóttir segir sögu þessarar sérstöku skotthúfu
Þráinn Þorvaldsson telur ástæðu til að staldra við þegar við erum orðin fyrir erlendum ferðamönnum á tjaldstæðum landsins
Wilhelm Wessman skrifar harðorðan pistil um lífeyri og eftirlaunamál
Vonandi fæ ég að keyra meðan þrek leyfir, hvort heldur það verður minn dísiltrukkur eða annars konar farartæki með ótilgreindum orkugjafa, segir Jónas Haraldsson.
Erna Indriðadóttir skrifar um skatta og skerðingar
Opinber umræða snýst að miklu leyti um stjórnmál með einum eða öðrum hætti og hún er oft skrítin. Sumir virðast eiga erfitt með að sætta sig við þær niðurstöður sem fást úr hinu lýðræðislega ferli fulltrúalýðræðisins sem stjórnskipun okkar byggir á
Í starfi mínu sem formaður í félagi eldri borgara hef ég kynnst og fengið frásagnir um fátæktina hjá hundruðum manna og kvenna, sem búa við það eitt að fá hungurlús frá tryggingarkerfinu, segir Ellert B. Schram.
Með reglulegu millibili kemur upp spurningin: „Hvað á ég að gefa – maka, mömmu, pabba, dóttur, syni, barnabörnum, vinkonu og svo framvegis, segir Guðrún Guðlaugsdóttir.
Hvað hafa útgjöld, leiguverð, íbúðaverð, matvæli og hverskonar kostnaður hækkað til framfærslu hjá þeim sem verst standa, spyr Ellert B. Schram.
Spurningin er sú hvaða lærdóm má draga af sögunni um naglasúpuna, segir Þráinn Þorvaldsson.