Að verða gamall fyrir aldur fram
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.
Þráinn Þorvaldsson leggur til að slíkur banki verði stofnaður, þannig að þeir sem yngri eru getið notið reynslu þeirra sem áður voru virkir í atvinnulífinu.
Fólk á svæðum til dæmis í Japan og Suður-Ameríku lifir manna lengst. Hvað skyldi það eiga sameiginlegt? Rúmlega þrjátíu Íslendingar eru hundrað ára og eldri.
Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.
Þau berjast fyrir mannréttindum. Hún 17 ára, hann sextugur.
Eflir hvorki fagmennsku né siðferðisvitund að hafna starfskröftum þeirra sem eldri eru segir Grétar J. Guðmundsson í nýjum pistli.
Marga dreymdi um að svífa um á Tjörninni á nýjum skautum.
Skyldum við vera betur undirbúin fyrir eldgos en yfirvofandi aldurssprengju?
Þráinn Þorvaldsson skrifar Stundum eru birtar frásagnir fólks um verstu kaup þess í lífinu. Svo er hin hliðin sem er bestu kaup. Bestu kaup mín á þessu ári eru seðlaverski sem ég keypti í vetur í síðustu dvöl okkar hjóna