Gleym mér ei
Guðrún Guðlaugsdóttir veltir fyrir sér aldri og gleymsku. Er bara í lagi að gleyma þegar maður er ungur?
Guðrún Guðlaugsdóttir veltir fyrir sér aldri og gleymsku. Er bara í lagi að gleyma þegar maður er ungur?
Jónas Haraldsson brá sér í fögnuð í tilefni 50 ára stúdentsafmælis og elsta barnabarn hans útskrifaðist stúdent
Óttar Guðmundsson geðlæknir skrifar. Frá því er sagt í Fóstbræðrasögu að Þorgeir Hávarsson fór að tína hvönn í Hornbjargi. Skriða brast undan honum og féll hann við. Honum tókst að grípa í hvannjóla og forðaði sér þannig frá bana. Þorgeir
Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri er mörgum af góðu kunn. Hún hefur meðal annars glatt lesendur Lifðu núna með frábærum pistlaskifum í langan tíma. Við fengum leyfi hennar til að birta hér vangaveltur frá því fyrir þremur árum sem hreyfa sannarlega
Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar Við mamma fórum saman í bíó í gær en það gerum við þegar sérstaklega spennandi konumyndir koma í bíó. Með konumyndum meina ég dramatískar myndir um ástir og örlög og ekki er verra ef þær
Ekki lengur hægt að fá gamaldags matseðla á veitingastöðum á Spáni
Dökk mynd dregin upp í sjónvarpsþættinum Kveik
Það hvarflaði ekki að konunni að hjónabandið væri í hættu þó maðurinn væri umkringdur nunnum alla daga, segir í þessum pistli Ingu Dóru Björnsdóttur
Sigrún Stefánsdóttir minnist Elínar Pálmadóttur handhafa blaðamannaskírteinis nr. 1
Inga Dagný Eydal telur við hæfi að halda uppá páskahátíðina með því að endurnýja okkur sjáf, með því að hvíla okkur
Hjólaþjófur í Kaliforníu sem Inga Dóra Björnsdóttir komst í tæri við, líktist jólasveininum meira en ótíndum þjófi