Ekki vanur að stíga á stokk og lesa sálma
Passíusálmarnir verða lesnir í Borgarneskirkju í fyrsta sinn þessa páska og meðal flytjenda er Páll S. Brynjarsson fyrrverandi bæjarstjóri í Borgarbyggð
Brjósklos og slitgigt í hrygg geta verið mjög sársaukafull
Landsamband eldri borgara telur óviðunandi að fólk sé svipt fjárræði og lögum verði að breyta
Ekkert raup um eigið ágæti, engar jaðaríþróttir og sleppa því að fá sér skot og skreppa svo í karókí ef þú ert kominn yfir miðjan aldur.
Niðurstöður úr fyrsta áfanga BALL verkefnisins voru kynntar velferðarráðherra í dag.
Össur Skarphéðinsson vill láta skoða hvort það geti bætt stöðu 60+ á vinnumarkaði að lækka tryggingagjaldið. Fjármálaráðherra vill draga úr skerðingum.
Sólrún Sverrisdóttir og Jórunn Tómasdóttir bæta heilsuna í Hveragerði
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.
Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri gekk á Hvannadalshjúk eftir að hann greindist með krabbamein. Það skiptir máli að mæta sjúkdómum með baráttuvilja að vopni.