Fara á forsíðu

Athyglisvert

Heilinn slappast ekki ef hann er þjálfaður líkt og vöðvi

Heilinn slappast ekki ef hann er þjálfaður líkt og vöðvi

🕔09:47, 8.júl 2016

Gísli Baldvinsson fór í stjórnmálafræði eftir að hann fór á eftirlaun. Námið fangaði hann gjörsamlega.

Lesa grein
Í góðri fjarbúð í tuttugu ár

Í góðri fjarbúð í tuttugu ár

🕔11:51, 1.júl 2016

Guðrún Kvaran og eiginmaður hennar hafa verið í fjarbúð í tvo áratugi. Hún segir að þau hjón tali saman á hverjum degi og hafi unun af því að stunda útivist saman .

Lesa grein
Helgi P hugsi yfir sérstöku framboði Gráa hersins

Helgi P hugsi yfir sérstöku framboði Gráa hersins

🕔14:02, 20.jún 2016

Gráa hernum berast þessa dagana margar áskoranir um að bjóða fram sérstakan stjórnmálaflokk í næstu þingkosningum.

Lesa grein
Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

Vilja ráða eldra fólk í hlutastörf

🕔10:40, 9.jún 2016

N1 hefur áhuga á að nýta starfskrafta þeirra sem vilja vera lengur á vinnumarkaði

Lesa grein
Þingmenn fá ekki vinnu á ný  hjá okkur nema………

Þingmenn fá ekki vinnu á ný  hjá okkur nema………

🕔09:42, 2.jún 2016

Stjórnarflokkarnir hafa ekki efnt nema að hluta til kosningaloforðin sem þeir gáfu öldruðum fyrir síðustu kosningar, segir Björgvin Guðmundsson.

Lesa grein
Makalífeyrir

Makalífeyrir

🕔13:19, 1.jún 2016

Ef makinn þinn fellur frá er líklegt að þú eigir rétt á lífeyri eftir hann úr lífeyrissjóðnum sem hann var í

Lesa grein
Elti drauma sína til Berlínar

Elti drauma sína til Berlínar

🕔11:29, 27.maí 2016

Það er miklu betra að komast af á eftirlaununum í Berlín en á Íslandi. Allt er miklu ódýrara, húsnæði, matur og samgöngur segir Kristján E. Guðmundsson.

Lesa grein
Stökk út í djúpu laugina og stofnaði eigin heildsölu

Stökk út í djúpu laugina og stofnaði eigin heildsölu

🕔11:57, 13.maí 2016

Vill láta hnippa í sig ef hún fer með göngugrind á sýningar í Bella Center

Lesa grein
Hafði aldrei hvarflað að mér að fara að reka hótel

Hafði aldrei hvarflað að mér að fara að reka hótel

🕔10:40, 12.maí 2016

Friðrik Pálsson sneri sér að hótelrekstri eftir áratuga störf að markaðsmálum í sjávarútvegi

Lesa grein
Ellilífeyrir fyrir lægra setta en eftirlaun fyrir hina

Ellilífeyrir fyrir lægra setta en eftirlaun fyrir hina

🕔12:33, 4.maí 2016

Rafn Kjartansson telur ekki gott afspurnar að alvarlegar málvillur séu í löggjöfinni

Lesa grein
Að ráða sjálfan sig í vinnu –  er það rétta leiðin fyrir þig?

Að ráða sjálfan sig í vinnu – er það rétta leiðin fyrir þig?

🕔13:05, 3.maí 2016

Drífðu í að ráða sjálfan þig í vinnu, segir bandarískur frumkvöðull. En það hentar ekki öllum.

Lesa grein
Ellin er mikilvægt og dásamlegt æviskeið

Ellin er mikilvægt og dásamlegt æviskeið

🕔12:37, 1.apr 2016

Valgerður H. Bjarnadóttir segir að það sé ekkert náttúrulögmál að karlar ráði

Lesa grein
Sjálfboðavinna eldra fólks sést ekki í hagtölum

Sjálfboðavinna eldra fólks sést ekki í hagtölum

🕔10:00, 23.mar 2016

Guðrún Ágústsdóttir formaður Öldungaráðs Reykjavíkur segir að eldra fólk sinni mikilli vinnu í sjálfboðavinnu. Henni finnst mikil æskudýrkun hér á landi.

Lesa grein
Bið eftir nýjum mjaðma- og hnéliðum styttist

Bið eftir nýjum mjaðma- og hnéliðum styttist

🕔18:12, 21.mar 2016

Átak til að stytta bið sjúklinga eftir aðgerðum miðar að því að þeir þurfi ekki að bíða lengur en 90 daga

Lesa grein