Dýrðlegur þorskur bakaður í ofni
Þorskur er einhver allra besti matfiskur sem til er. Hér er afar einföld uppskrift að ofnbökuðum þorski en þó einfaldleikinn ráði ríkjum er þetta afar gott. 4 þorskhnakkar um það bil 2,5 cm. að þykkt salt og pipar 4 matskeiðar







