Fara á forsíðu

Daglegt líf

Kjúklingaréttur þegar vinir hittast

Kjúklingaréttur þegar vinir hittast

🕔11:37, 7.jún 2019

Þetta er ótrúlega ljúffengur kjúklingur og lítið mál að matreiða hann. Tilvalinn þegar 6-8 vinir hittast í góðu tómi.   2 kjúklingar ca 1,5 kg hvor 6 hvítlauksrif 2 tsk   þurrt timjan 1 tsk  malað kúmen 1 tsk  malað engifer

Lesa grein
Guðni Már fluttur til Tenerife fyrir fullt og allt

Guðni Már fluttur til Tenerife fyrir fullt og allt

🕔07:08, 7.jún 2019

Hefur lokið við bók um síðustu vinnudagana á Rás tvö og lífið í sólskinsparadísinni.

Lesa grein
Stimplaði sig út í síðasta sinn

Stimplaði sig út í síðasta sinn

🕔14:41, 5.jún 2019

Guðbjörg Þorvaldsdóttir launafulltrúi ákvað að hætta störfum 67 ára

Lesa grein
Viltu flytja til útlanda þegar þú ferð á eftirlaun?

Viltu flytja til útlanda þegar þú ferð á eftirlaun?

🕔10:13, 4.jún 2019

Það færist í vöxt að Tryggingastofnun greiði fólki lífeyri inná erlenda reikninga

Lesa grein
Ég er stálslegin kona

Ég er stálslegin kona

🕔09:09, 31.maí 2019

Ragnheiður Ragnarsdóttir fékk nýtt hné hjá Klíníkinni

Lesa grein
Grillað lambafilé með sítrónu- og karpes olíu

Grillað lambafilé með sítrónu- og karpes olíu

🕔09:08, 31.maí 2019

Veðrið hefur leikið við íbúa á höfuðborgarsvæðinu og víðar síðustu daga. Margir eru búnir að draga fram grillið enda fátt skemmtilegra en vera úti á svölum eða úti í garði og grilla.  Þessa uppskrift að lambafile prófuðum við í vikunni

Lesa grein
Skrítið að vakna á morgnana og fara ekki í vinnu

Skrítið að vakna á morgnana og fara ekki í vinnu

🕔07:00, 30.maí 2019

Hólmfríður K. Gunnarsdóttir vinnur sem sjálfboðaliði við fataúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar

Lesa grein
Dásemdar eftirréttur beint af grillinu

Dásemdar eftirréttur beint af grillinu

🕔07:40, 24.maí 2019

Það er löngu komin tími til að draga fram grillið og galdra fram allskonar grillrétti.  Það er alltaf gott að fá eitthvað pínu sætt eftir þunga kjötmáltíð og þessi eftirréttur er alveg fullkominn. Einfaldur og bragðgóður.  Uppskriftin er af vefnum

Lesa grein
Gleðin við að vera komin yfir sjötugt

Gleðin við að vera komin yfir sjötugt

🕔07:30, 22.maí 2019

Hugmyndir okkar um gamlar konur er svo ömurleg, að það vill nær engin kona viðurkenna að hún sé gömul.

Lesa grein
Kyrrsetur hættulegri en reykingar

Kyrrsetur hættulegri en reykingar

🕔07:59, 21.maí 2019

Eldra fólk sem æfir reglulega er heilbrigðara, sterkara, sefur betur, á auðveldara með athafnir daglegs lífs, auk þess sem hreyfing minnkar líkurnar á andlegri hnignun

Lesa grein
Ástæður þess að menn ættu ekki að gifta sig á efri árum

Ástæður þess að menn ættu ekki að gifta sig á efri árum

🕔14:48, 17.maí 2019

Hjónaband númer tvö, á hvaða aldri sem er, getur verið áhættusamt.

Lesa grein
Allt í einu fati

Allt í einu fati

🕔07:50, 17.maí 2019

Þessi einfalda kjúklingauppskrift er ættuð frá Portúgal. Það besta við hana er að hér er allt eldað í einu fati og það sparar heilmikla vinnu. Það sem tilþarf er þetta: 2 hvítlauksrif marin 1 rauður chilli fræhreinsaður og skorinn smátt

Lesa grein
Er sjálfsagt að amma passi alltaf

Er sjálfsagt að amma passi alltaf

🕔09:30, 16.maí 2019

Hafa afar og ömmur einhverjar skyldur þegar kemur að barnapössun

Lesa grein
Neita afa og ömmu um umgengni

Neita afa og ömmu um umgengni

🕔07:39, 15.maí 2019

Stundum er það fullkomlega réttmætt að foreldrar neiti öfum og ömmum um umgengnisrétt við barnabörnin sín

Lesa grein