Fara á forsíðu

Hringekja

Óþarfa pirringur vegna sjálfsbjargarviðleitni

Óþarfa pirringur vegna sjálfsbjargarviðleitni

🕔10:11, 10.feb 2020

Eina leiðin fyrir þá lægst launuðu til að lifa af getur falist í því að flytja til útlanda segir Grétar J. Guðmundsson í þessum pistli

Lesa grein
Konur og karlar skrifa

Konur og karlar skrifa

🕔22:20, 9.feb 2020

„Mér telst til að ég hafi lesið hátt á annan tug þeirra bóka sem út komu síðst liðið haust. Eins og vænta má eru þær misjafnar að gæðum en hafa samt allar glatt mitt geð á einn eða annan hátt,“ segir Gullveig Sæmundsdóttir.

Lesa grein
Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

Ofnbakaður karrífiskur með grænmeti

🕔10:39, 7.feb 2020

700 g ýsa eða þorskur, roðflettur og beinlaus 1 1/2 bolli soðin hrísgrjón 1 kúrbítur eða paprika, jafnvel bæði 1 dl tikka masala karrísósa, t.d. frá Patak´s 3-4 tómatar 1 1/2 dl mjólk eða matreiðslurjómi ferskt kóríander til skrauts og

Lesa grein
Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

Skólinn sem útskrifar nemendur ekki

🕔08:12, 7.feb 2020

Hilmar var ráðinn skólastjóri Slysavarnaskólans í kjölfar þess að um skólann voru sett lög. Fram að því var valkvætt fyrir sjómenn að sækja öryggisnámskeið.

Lesa grein
Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

Góðar fréttir varðandi húsnæðislánin

🕔12:06, 6.feb 2020

„Ekki má gleyma því að þegar fólk er komið á lífeyrisaldur og hætt að vinna er mjög dýrmætt að hafa aðgengi að lausafé.

Lesa grein
Hef tárast, skolfið og undrast

Hef tárast, skolfið og undrast

🕔07:42, 6.feb 2020

Kristín Aðalsteinsdóttir og Jón Hjartarson safna sögum eldra fólks og gefa út á vordögum

Lesa grein
Bjarki Sigurðsson handboltamaður

Bjarki Sigurðsson handboltamaður

🕔07:55, 5.feb 2020

Þegar Bjarki Sigurðsson var lítill strákur hafði hann lítinn áhuga á íþróttum en hjólaði mikið og reyndi fyrir sér í knattspyrnu. ,,Svo var það skólabróðir minn og vinur sem dró mig fyrst í handbolta þegar ég var 16 ára og

Lesa grein
Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

Er það tómt rugl að vera með yngri manni?

🕔08:02, 4.feb 2020

Stefnumót fyrir eldri konur geta verið jafn spennandi og við viljum hafa þau. En hvað ef maðurinn er nokkru yngri en þú – jafnvel töluvert yngri?  Áttu að hætta við? Er sambandið dæmt til að mistakast strax í byrjun? Er

Lesa grein
Svona er lífið undarlegt og skrítið

Svona er lífið undarlegt og skrítið

🕔19:19, 31.jan 2020

Inga Dóra Björnsdóttir segir frá friðarsinnanum David Dellinger sem var afi tengdasonar hennar

Lesa grein
Lamba innanlæri með graskersmauki

Lamba innanlæri með graskersmauki

🕔10:02, 31.jan 2020

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er oft með ótrúlega einfalda, holla og fallega rétti. Sjá bloggið hennar hér. Við leituðum í hennar smiðju með uppskrift fyrir helgina. Hér er íslenska lambakjötið komið í nýrstárlegan búning sem gaman er að prófa. Já

Lesa grein
Var auglýst í Morgunblaðinu

Var auglýst í Morgunblaðinu

🕔07:57, 31.jan 2020

Úrsúla E. Sonnenfeld á óvenjulegan bakgrunn og talar fallega íslensku með norðlenskum hreim

Lesa grein
25 þúsund manns borða saman í Danmörku

25 þúsund manns borða saman í Danmörku

🕔11:40, 30.jan 2020

Landssamband eldri borgara hefur skoðað hvað aðrar þjóðir eru að gera til að draga úr einmanaleika eldra fólks

Lesa grein
Verð ekki eilíf frekar en aðrir

Verð ekki eilíf frekar en aðrir

🕔08:19, 29.jan 2020

segir Dóra S Bjarnason

 

Lesa grein
Hver kannast við orðið matvendni ?

Hver kannast við orðið matvendni ?

🕔08:00, 27.jan 2020

Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar Hver kannast við orðið matvendni ? Það er að finna í Íslenskri orðabók og er útskýrt sem kræsni, kostavendni og vandlæti á mat. Þetta orð kom upp í hugann þegar ég horfði á Skaupið um áramótin

Lesa grein