Fara á forsíðu

Hringekja

Seattle laxinn

Seattle laxinn

🕔15:48, 26.nóv 2021

Þessi uppskrift á uppuna sinn í Seattle þar sem mikil hefð er fyrir lax og aðra sjávarrétti. Veitingahús bjóða gjarnan upp á lax og fastagestur á einu slíku fékk þessa uppskrift hjá veitingamanninum sem var svo örlátur að deila henni.

Lesa grein
Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

🕔07:00, 26.nóv 2021

Jólaóróinn er á mörgum heimilum tákn um farsæld og frið og gleðileg jól. Þessi órói, sem tengdur er jólunum, er sérlega fallegt skraut sem listamenn hafa lagt mikla vinnu í að hanna. Hann er líka löngu orðinn safngripur því árlega

Lesa grein
Enginn erfðafjárskattur af fyrstu 5 milljónunum

Enginn erfðafjárskattur af fyrstu 5 milljónunum

🕔07:29, 25.nóv 2021

Makar þurfa ekki að greiða erfðafjárskatt

Lesa grein
Fimm skilnaðarráð fyrir konur yfir fimmtugu

Fimm skilnaðarráð fyrir konur yfir fimmtugu

🕔07:34, 24.nóv 2021

Skilnaður getur verið langt og strangt ferðalag, ekki síst á efri árum

Lesa grein
Golfið heltekur!

Golfið heltekur!

🕔07:59, 23.nóv 2021

Pétur og Margrét láta drauma rætast eftir langa starfsævi.

Lesa grein
Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein
Því meiri óreiða, því betra fyrir sálina!

Því meiri óreiða, því betra fyrir sálina!

🕔13:56, 19.nóv 2021

Sigrún Stefánsdóttir lýsir því í nýjum pistli þegar hún tók ísskápinn sinn í gegn

Lesa grein
Gagnrýna bæinn fyrir að hafna byggingu nýrrar þjónustumiðstöðvar

Gagnrýna bæinn fyrir að hafna byggingu nýrrar þjónustumiðstöðvar

🕔16:11, 18.nóv 2021

Eldri borgarar orðnir næstum  30% af fjölda íbúa á kjörskrá á Akureyri segir meðal annars í opnu bréfi EBAK til bæjarráðs

Lesa grein
Elliblettir í húðinni 

Elliblettir í húðinni 

🕔07:59, 18.nóv 2021

Hvimleiðir blettir en ekki hættulegir

Lesa grein
„Eru þetta ekki bara menn sem eru orðnir áttræðir?“

„Eru þetta ekki bara menn sem eru orðnir áttræðir?“

🕔07:32, 17.nóv 2021

Pétur Kristinsson skellti sér í golfið og uppötvaði að svarið við spurningunni er nei.

Lesa grein
Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

🕔08:19, 16.nóv 2021

Í þessari þýddu grein af vef Sixty and me er farið yfir ráðleggingar Juliu Cameron varðandi umbreytingar á miðjum aldri. Julia hefur verið kölluð ,,The Queen of Change“ en hún skrifaði m.a. bókina ,,It´s never too late to begin again“

Lesa grein
Jarðarberjatiramisu

Jarðarberjatiramisu

🕔22:50, 12.nóv 2021

-ómótstæðilegur eftirréttur eða bara á klúbbaborðið.

Lesa grein
Svampur Sveinsson fær harða samkeppni

Svampur Sveinsson fær harða samkeppni

🕔15:18, 12.nóv 2021

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar gudrunsg@gmail.com Í mislangri innilokun vegna Covid19 hefur ýmislegt gerst sem hefur bætt manni upp að geta ekki sótt viðburði eins og venjulega. Eitt af því skemmtilega sem á dagana hefur drifið eru heimsóknir dóttursonar og vinar

Lesa grein
Orðin sjötug og nýtur lífsins!

Orðin sjötug og nýtur lífsins!

🕔07:00, 12.nóv 2021

„Ég sagði þeim að auðvitað myndum við flytja aftur heim, þangað sem hjarta okkar slær,“ segir Inga Jóna.

Lesa grein