Seattle laxinn
Þessi uppskrift á uppuna sinn í Seattle þar sem mikil hefð er fyrir lax og aðra sjávarrétti. Veitingahús bjóða gjarnan upp á lax og fastagestur á einu slíku fékk þessa uppskrift hjá veitingamanninum sem var svo örlátur að deila henni.