Kornflexkökur
Eru barnabörnin að koma í heimsókn um helgina. Ef svo er þá er alveg gráupplagt að gera þessa kornflexkökuuppskrift með þeim. Flest börn og líka fullorðnir elska þessar kökur og það góða er að það tekur enga stund að gera
Eru barnabörnin að koma í heimsókn um helgina. Ef svo er þá er alveg gráupplagt að gera þessa kornflexkökuuppskrift með þeim. Flest börn og líka fullorðnir elska þessar kökur og það góða er að það tekur enga stund að gera
Lúða er einn allra besti matfiskurinn.
Það er eiginlega ekki hægt að fá leið á kjúklingi. Það er hægt að elda hann á ótal vegu. Við fundum þessa uppskrift að appelsínukjúklingi á vef Ísfugls. Ef börn verða í matinn þá er kannski rétt að minnka aðeins chilliið sem er
Rauðrófusúpur eru í miklu uppáhaldi hjá blaðmanni Lifðu núna. Þessa uppskrift fann hann á netinu og hún er ættuð frá Heilsuhúsinu. Súpan er afskaplega bragðgóð og það tekur ekki langan tíma að laga hana. Ef þið viljið gera súpuna bragðmeiri
Hugmynd að helgareftirrétti
Haustið er gengið í garð. Matarsmekkur fólks breytist oft á þessum árstíma, í stað léttra rétta langar okkur í þyngri mat, sérstaklega á köldum dögum. Osso buco eða nautaskankar eru í miklu uppáhaldi hjá blaðamanni Lifðu núna. Yfirleitt er hægt að fá skankana
Eyjólfur Elías Einarsson stjórnar matseldinni á Vitatorgi í Reykjavík og dreymir um nýtt eldhús og enn betri þjónustu
Þar sem veturinn minnir hressilega á sig um þessa helgi er ekki úr vegi að útbúa heitan og notalegan rétt fyrir gesti eða bara fyrir heimilisfólkið. Nú er ferska, íslenska grænmetið í verslunum og tilvalið að nýta það á meðan
Hentar vel sem grunnur fyrir andríkar bókmenntaumræður
„Góðar samlokur eru eins og besti vinur þinn. Fara með þér í ævintýraferðir, hugga þig eða gleðja þig eftir því sem þú þarft á að halda. Þessi ber með sér sumar og sól, mátulega sæt og sölt, stökk og mjúk.
Því ekki að skreppa í berjamó og nýta það sem landið hefur uppá að bjóða. Smyrja nesti og bjóða barnabörnunum með? Mörgum krökkum finnst það ævintýri líkast að fara í ber. Krækiber eru bragðgóð og það er hægt að nýta
Það er fátt jafn skemmtilegt og að fara til berja og nú er sá dásemdartími að renna upp. Berin er hægt að nota á ótal vegu en hér er uppskrift að bláberjabitum sem sagðir eru sérlega góðir. Ef að fólk
Það vita það flestir afar og ömmur hvað það getur verið erfitt að finna mat sem barnabörnunum finnst góður. Eitt eiga þó flest börn sameiginlegt þeim finnst spaghettí og pizza afar gott. Við fengum þessa uppskrift að rétti frá ömmu
Þessa uppskrift af grilluðum silungi ásamt meðlæti er að finna á vefnum Gott í matinn. Uppskriftin er ótrúlega girnileg og sumarleg. Höfundur hennar er Erna Sverrisdóttir. Svo er bara að gera grillið klárt og hefjast handa. Uppskriftin er fyrir fjóra.