Sambandsslit
Sigrún Stefánsdóttir fjallar um lífið á tímum tækniþróunar og uppsagna starfsfólks í matvöruverslunum
Sigrún Stefánsdóttir fjallar um lífið á tímum tækniþróunar og uppsagna starfsfólks í matvöruverslunum
Eina leiðin fyrir þá lægst launuðu til að lifa af getur falist í því að flytja til útlanda segir Grétar J. Guðmundsson í þessum pistli
„Mér telst til að ég hafi lesið hátt á annan tug þeirra bóka sem út komu síðst liðið haust. Eins og vænta má eru þær misjafnar að gæðum en hafa samt allar glatt mitt geð á einn eða annan hátt,“ segir Gullveig Sæmundsdóttir.
Inga Dóra Björnsdóttir segir frá friðarsinnanum David Dellinger sem var afi tengdasonar hennar
Sigrún Stefánsdóttir fjölmiðlaráðgjafi skrifar Hver kannast við orðið matvendni ? Það er að finna í Íslenskri orðabók og er útskýrt sem kræsni, kostavendni og vandlæti á mat. Þetta orð kom upp í hugann þegar ég horfði á Skaupið um áramótin
Viðar Eggertsson á hraðsiglingu að verða eldri borgari skrifar þennan pistil
Ellert B. Schram skrifar pistil um bókina Sapiens
Þegar Sigrún Stefánsdóttir var að alast upp var það helsta skemmtunin að fara á tombólu um helgar
Það breyttist ekkert í lífi mínu daginn sem ég varð 67 ára segir Erna Indriðadóttir
Sigrúnu Stefánsdóttur beitti öllum brögðum til að fá að læra að lesa áður en hún fór í skóla
Inga Dóra Björnsdóttir segir frá vélritunarkennaranum sínum í menntaskóla í þessum pistli
það er afskaplega dapurlegt ef niðurstaða náskyldra er að þeir verði verkefni hver hjá öðrum segir Guðrún Guðlaugsdóttir