Áhrif næringar á farsæla öldrun
Barnabarn Nönnu Rögnvaldar lætur til sín taka í mararmálum eldri borgara.
Barnabarn Nönnu Rögnvaldar lætur til sín taka í mararmálum eldri borgara.
-tilvalið sem tækifærisgjöf þegar farið er í heimboð.
„Það hefði þótt saga til næsta bæjar hér áður að ég væri bæði forsjál og skipulögð,“ segir Nanna hlæjandi.
Stútfull af næringu og hráefnið svo gott að útkoman getur ekki annað en orðið góð
Forréttur fyrir fjóra: 10-16 stk. hörpuskelfiskur 2 fallegar paprikur 3 msk. ólífuolía 1-2 hvítlauksrif, sneidd gott pestó rifinn parmesanostur Skerið paprikurnar í tvennt eftir endilöngu og fræhreinsið þær. Gætið þess að stinga ekki á þær göt. Látið 1 msk. af
Líf eftirlaunaþegans í Bandaríkjunum freistaði ekki.
Hér er fylling í tortillakökur sem verður að teljast holl og óhætt er að bjóða fólki á öllum aldri og nánast hvaða matarstefnu sem þeir aðhyllast. Í uppskriftinni er ekki kjöt en auðvitað má bæta við kjúklingabitum ef óskað er.
Nú er klúbbatíminn hafinn og við megum koma saman eftir leiðindatímabil með samkomutakmörkunum. Við höfum öll hlakkað til þessa tíma og haustið getur hafist með hefðbundu klúbbahaldi. Hér er baka sem slær í gegn í bóka-, sauma- eða gönguklúbbnum. Gjörið
Við hringsólum hvert um annað, á eigin sporbaug, enn að reyna að finna út hvernig við getum verið fjölskylda.
Stefanía Magnúsdóttir var kjörin formaður í félagi eldri borgara í Garðabæ árið 2016 til 5 ára og sá tími var liðinn nú í sumar. Hún segir að þetta hafi verið óskaplega skemmtilegur tími en gott að geta nú snúið sér
Himnesk uppskrift að gúllassúpu með nautakjöti og grænmeti beint upp úr jörðinni
Skyrbjúgur er sjaldgæft vandamál nú á dögum af því að flestir hafa aðgang að ávöxtum, grænmeti eða vitamínbættri fæðu.