Borða yfir sig frekar en að henda mat
Það er misskilningur að það þurfi alltaf að klára af diskinum og getur beinlínis verið skaðlegt
Nú er tilvalið að nýta allt ferska grænmetið í verslunum.
Einfaldleiki og ferskleiki í fyrirrúmi.
Laxveiðimenn hafa nú borið matinn heim í hús í mismiklum mæli en þá er gott að geta gripið til góðra uppskrifta. Laxinn er jú eitt af því hollasta sem við getum látið ofan í okkur, í svokallaða ofurfæðisflokknum. Hér er
500 g smáar kartöflur með hýði 2 litlir laukar, skornir í ræmur 3 hvítlauksrif, skorin í örþunnar sneiðar 1/2 dl ólífuolía 1 tsk. timjan 1/2 tsk. salt 1/2 tsk. svartur pipar 200 g geitaostur (hér má einnig nota mozzarella-, brie- eða camembertost ef vill) Sneiðið kartöflurnar
Þessi réttur getur gengið einn og sér sem góður grænmetisréttur
Varla er hægt að hugsa sér sumarlegri rétt
Nú er hægt að fá þetta dásamlega hráefni í verslunum.
Þegar grillað er á útigrilli er tilvalið að hafa meðætið úr hráefni sem líka er hægt að grilla. Hér er ein skotheld hugmynd: 2 paprikur, fræhreinsaðar og skornar til helminga. Fylling: 1 dl fetaostur í kryddolíu, grófsaxaður 2-3 dl
guðdómlegt á grillið
Ofnsteiktir kartöflubátar með kryddjurtum og hvítlauk eru sérlega góðir sem meðlæti með kjötréttum. Þeir eru líka góðir sem smásnarl með góðri ídýfu. Gróft salt er punkturinn yfir i-ið en auðvitað þarf að gæta hófs í saltnotkun eins og allir vita. Það er bara
Fá lönd í heiminum eru jafn háð hafinu og Ísland. Frá því fyrstu landnámsmennirnir settust hér að hefur nálægðin við hafið haft áhrif á samfélagið. Flestir kusu að setjast að í nálægð við sjó enda var þangað mikið að
Uppskriftina að þessum rétti má rekja til Afríku og í hana er mjög gott að nota íslenska lambakjötið. Tilvalinn helgarréttur! Lamba-tagine með rúsínum og möndlum fyrir 4-6 1 kg lambakjöt, t.d. af læri 2 msk. smjör 3 msk. olía 2 laukar, saxaðir