Fara á forsíðu

Hringekja

„Eru þetta ekki bara menn sem eru orðnir áttræðir?“

„Eru þetta ekki bara menn sem eru orðnir áttræðir?“

🕔07:32, 17.nóv 2021

Pétur Kristinsson skellti sér í golfið og uppötvaði að svarið við spurningunni er nei.

Lesa grein
Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

🕔08:19, 16.nóv 2021

Í þessari þýddu grein af vef Sixty and me er farið yfir ráðleggingar Juliu Cameron varðandi umbreytingar á miðjum aldri. Julia hefur verið kölluð ,,The Queen of Change“ en hún skrifaði m.a. bókina ,,It´s never too late to begin again“

Lesa grein
Jarðarberjatiramisu

Jarðarberjatiramisu

🕔22:50, 12.nóv 2021

-ómótstæðilegur eftirréttur eða bara á klúbbaborðið.

Lesa grein
Svampur Sveinsson fær harða samkeppni

Svampur Sveinsson fær harða samkeppni

🕔15:18, 12.nóv 2021

Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar gudrunsg@gmail.com Í mislangri innilokun vegna Covid19 hefur ýmislegt gerst sem hefur bætt manni upp að geta ekki sótt viðburði eins og venjulega. Eitt af því skemmtilega sem á dagana hefur drifið eru heimsóknir dóttursonar og vinar

Lesa grein
Orðin sjötug og nýtur lífsins!

Orðin sjötug og nýtur lífsins!

🕔07:00, 12.nóv 2021

„Ég sagði þeim að auðvitað myndum við flytja aftur heim, þangað sem hjarta okkar slær,“ segir Inga Jóna.

Lesa grein
Ertu orðin miðaldra kona?

Ertu orðin miðaldra kona?

🕔07:41, 11.nóv 2021

Taktu þetta próf Ásdísar Ásgeirsdóttur blaðamanns Morgunblaðsins og athugaðu málið

Lesa grein
Er öðruvísi að vera móðuramma en föðuramma?

Er öðruvísi að vera móðuramma en föðuramma?

🕔07:22, 10.nóv 2021

Það er ekki ósennilegt að einhverjum föðurömmum finnist erfitt að keppa við móðurömmurnar

Lesa grein
Skráði 200 skólasystkini sín í Framsóknarflokkinn

Skráði 200 skólasystkini sín í Framsóknarflokkinn

🕔14:40, 9.nóv 2021

Arnar saga Björnssonar segir frá kraftmiklum athafnamanni sem lét snemma til sín taka

Lesa grein
„Svo gekk þetta allt mjög vel“

„Svo gekk þetta allt mjög vel“

🕔07:32, 9.nóv 2021

– segir Arna Borg Snorradóttir sem er nýkomin frá Spáni

Lesa grein
Sveinn sveitarbót

Sveinn sveitarbót

🕔07:00, 8.nóv 2021

Dauðinn er ekki lengur hluti af tilverunni heldur hefur flutt sig inn á sérstakar stofnanir, segir Óttar Guðmundsson í þessum pistli

Lesa grein
Sparimatur til að falla fyrir

Sparimatur til að falla fyrir

🕔20:21, 5.nóv 2021

-kjúklingur í vínsósu

Lesa grein
Horft um öxl á slóðum Jakobs

Horft um öxl á slóðum Jakobs

🕔07:00, 5.nóv 2021

Sigrún Ásdís Gísladóttir býður fólki að ganga með sér þekktustu pílagrímaleið í Evrópu

Lesa grein
Eigum við að lesa einkabréf eða dagbækur látinna foreldra?

Eigum við að lesa einkabréf eða dagbækur látinna foreldra?

🕔11:40, 4.nóv 2021

Viljum við að börnin okkar og barnabörnin lesi dagbækur okkar og einkabréf?

Lesa grein
Áhrif næringar á farsæla öldrun

Áhrif næringar á farsæla öldrun

🕔03:38, 3.nóv 2021

Barnabarn Nönnu Rögnvaldar lætur til sín taka í mararmálum eldri borgara.

Lesa grein