Klettakálspestó með lambakjötinu
Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá