Króna á móti krónu skerðingin var aflögð 2017
Það er mikið talað um krónu á móti krónu skerðinguna hjá eldri borgurum í almannatryggingakerfinu. Það er hins vegar misskilningur að eldri borgarar búi við krónu á móti krónu skerðingu. Þeir gerðu það, en hún var felld niður með breytingum