Fara á forsíðu

Tag "matur"

Stökkir kjúklingaleggir

Stökkir kjúklingaleggir

🕔12:09, 27.nóv 2020

Flestir freistast reglulega til að kaupa tilbúinn mat, svokallað „take away“ sem bæði ilmar dásamlega og lítur út fyrir að vera bragðgóður. Kjúklingur er oft matreiddur þannig og þá gjarnan djúpsteiktur og er einn þessara rétta. En flestir vita að

Lesa grein
Ofnbakaður þorskur í kókoskarríi með íslensku rótargrænmeti

Ofnbakaður þorskur í kókoskarríi með íslensku rótargrænmeti

🕔16:41, 21.nóv 2020

800 g þorskur 300 ml kókosmjólk 1 tsk karrí ½ teningur grænmetiskraftur ½ laukur, sneiddur ½ grænt epli 2 gulrætur, rifnar 1 rófa rifin (ekki of stór) 5 kartöflur, sneiddar þunnt 2 lúkur grænkál, saxað 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 bollar

Lesa grein
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

🕔13:55, 9.okt 2020

Lifðu núna hefur hafið samvinnu við Norðanfisk varðandi uppskriftir á netsíðuna en vefur þeirra, fiskurimatinn.is, er uppspretta frábærra fiskuppskrifta. Við fögnum þessu samstarfi og hvetjum lesendur Lifðu núna til að nýta vandaðar uppskriftir sem hér birtast til að auka fiskneyslu

Lesa grein
Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

🕔10:32, 24.júl 2020

Þessi réttur er fyrir fjóra til sex og óneitanlega er skemmtilegt að bera hann fram fyrir sælkera. 4 kjúklingabringur svartur pipar olía til steikingar 500 g sveppir 2 hvítlauksrif, pressuð safi úr ½ sítrónu ¾ bolli matreiðslurjómi ½ bolli ferskur

Lesa grein
Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

🕔11:51, 10.júl 2020

800 g bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök á mann) 25 g smjör 1 sítróna nýmalaður pipar og smá salt 2 msk. graslaukur, saxaður möndluflögur, ristaðar Kreistið sítrónu yfir flökin og kryddið með nýmöluðum pipar og svolitlu salti. Þegar sítrónusafi er notaður þarf minna að salta. Grillið eða steikið

Lesa grein
Mokkarúlla með hnetum, sparimatur sælkerans.

Mokkarúlla með hnetum, sparimatur sælkerans.

🕔17:13, 17.apr 2020

Rúlluterta með mokkasmjörkremi er til að semja lag um og hún dugar fyrir 8 – 10 manns. 100 g ristaðar og saxaðar heslihnetur 2 msk. sykur 5 eggjahvítur 120 g sykur 5 eggjarauður 1 msk. skyndikaffi 2 msk. heitt vatn 2-3 msk. hrásykur til

Lesa grein
Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Borðaðu rétt og kílóin fjúka

Borðaðu rétt og kílóin fjúka

🕔14:59, 3.jan 2020

Ný ameríski matarkúrinn er bráðskemmtilegur og ef fólk fylgir honum getur það lést umtalsvert á nokkrum vikum. 

Lesa grein
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

🕔07:19, 6.sep 2019

Þessa girnilegu uppskrift fundum við á vefnum Fiskur í matinn sem Norðanfiskur heldur úti. Höfundur hennar er Leifur Kolbeinsson yfirmatreiðslumaður á Marshall veitingahúsi + bar.  Uppskriftin er ætluð fyrir fjóra. 800 g ýsa 200 g rækjur 160 g heilar möndlur

Lesa grein
„Hún lendir á fótunum þessi stelpa“

„Hún lendir á fótunum þessi stelpa“

🕔07:57, 5.júl 2019

Sigríður Ásta Eyþórsdóttir, eða Sassa eins og flestir þekkja hana, er eins og kötturinn, hún lendir á fótunum

Lesa grein
Grillaður lax með sítrusávöxtum

Grillaður lax með sítrusávöxtum

🕔08:54, 28.jún 2019

Lax er dásamlegur matur hollur og góður. Það er því ekki úr vegi að grilla lax um helgina. Þessa uppskrift rákumst við á vefnum Krydd og krásir og hlökkum svo sannarlega til að prófa hana. 1 laxaflak 1 sítróna –

Lesa grein
Spaghetti sem barnabörnin elska

Spaghetti sem barnabörnin elska

🕔12:26, 12.apr 2019

Er von á barnabörnunum um helgina? Matarsmekkur fullorðinna og barna er ekki alltaf sá sami en hér er skotheld uppskrift sem Lifðu núna áskotnaðist frá ömmu þriggja stúlkna á aldrinum 2ja til 9 ára og tveggja  drengja 6 og 7

Lesa grein
Steiktur þorskur með tómötum, ólífum og kapers

Steiktur þorskur með tómötum, ólífum og kapers

🕔09:10, 18.jan 2019

  Þorskur er einn allra besti matfiskur sem völ er á. Svo er hann líka svo hollur.  Þessa uppskrift fundum við á síðunni Fiskur í matinn en það er Norðanfiskur sem heldur henni úti.  Það er Leifur Kolbeinsson yfirmatreiðslumeistari á

Lesa grein
Að halda þyngdinni í skefjum í desember

Að halda þyngdinni í skefjum í desember

🕔12:45, 13.des 2018

Það getur verið hægara sagt en gert að halda aftur af átinu í desember.

Lesa grein