Súkkulaði ostakaka
Ostakökur eru oft mjög góðar. Þessi er ein af þeim betri sem við höfum prófað en höfundur uppskriftarinnar er Thelma Þorbergsdóttir. Uppskriftin birtist á vefnum Gott í matinn. Botninn 70 g smjör 24 stk. Oreo kexkökur Ostakaka 2.5 dl rjómi