Kóríanderdraumur
einföld matargerð.
einföld matargerð.
Sumarið er farið að minna á sig og þá líður að því að grilláhöldin verði dregin fram. En áður en það gerist er ekki úr vegi að draga fram nokkrar góðar fiskisúpuuppskriftir og hér er ein: Fiskisúpa með tómatbragði 1
Nú þegar páskahátíðin er um garð gengin en sumarið ekki alveg að gleðja okkur strax þá er matarmikil súpa enn málið. Þetta er ein af þessum súpum sem er enn betri daginn eftir svo tilvalið er að útbúa hana daginn
4 lambaskankar 2 laukar, skornir í sneiðar 8 stórir sveppir, skornir í sneiðar 4 beikonsneiðar í 2 sm sneiðum 10 tímíanstilkar nýmalaður, svartur pipar 2 dl rauðvín 2 msk. rauðvínsedik 1 dl olía 8 arkir álpappír, 40 sm langar Blandið öllu vel saman og látið kjötið liggja í kryddleginum
Pítsa hefur á mörgum heimilum tengst föstudögum enda ljúft að hittast í lok vikunnar og borða saman. Margir kjósa að kaupa tilbúna pítsu sem er auðvitað mjög þægilegt en aðrir kjósa að gera aðeins meira úr föstudagspítsunni og búa hana
Ofnsteiktir kartöflubátar með kryddjurtum og hvítlauk eru sérlega góðir sem meðlæti með kjötréttum. Þeir eru líka góðir sem smásnarl með góðri ídýfu. Gróft salt er punkturinn yfir i-ið en auðvitað þarf að gæta hófs í saltnotkun eins og allir vita. Það er bara
Tagliatelle er ítalskur réttur sem sérlega einfalt er að útbúa. Gott hvítlauksbrauð gerir réttinn enn betri. Svo ekki sé talað um gott rauðvínsglas. Með þessum rétti er líka gott að bera fram hvítvín. Pastaréttur er saðsamur og þess vegna tilvalið
Fá lönd í heiminum eru jafn háð hafinu og Ísland. Frá því fyrstu landnámsmennirnir settust hér að hefur nálægðin við hafið haft áhrif á samfélagið. Flestir kusu að setjast að í nálægð við sjó enda var þangað mikið að
Nú þegar mælt er með því að við snæðum fæðutegundir sem ríkar eru af D-vítamíni er tilvalið að nýta laxinn sem er mikil uppspretta af þessu góða vítamíni fyrir utan að vera mikil sælkerafæða. Við fengum þessa uppskrift af vef
Uppskriftina að þessum rétti má rekja til Afríku og í hana er mjög gott að nota íslenska lambakjötið. Tilvalinn helgarréttur! Lamba-tagine með rúsínum og möndlum fyrir 4-6 1 kg lambakjöt, t.d. af læri 2 msk. smjör 3 msk. olía 2 laukar, saxaðir
Þessi sparilega terta er dæmigerð sunnudagskaka og líka tilvalin sem eftirréttur. Í upphaflegri uppskrift er meiri sykur en hér er en döðlurnar eru svo sætar að óhætt er að minnka sykurinn. Það er heldur hollara en auðvitað erum við ekki
Frábær helgarréttur.
Auðvedara getur það ekki verið.
Hefðbundnar quesadillur eru mexíkóskur réttur þar sem tortillur eru lagðar saman með osti á milli. Síðan er hægt að leika sér með hráefni sem sett er með í þennan rétt. Hér er hugmynd að mjög skemmtilegu ostamauki sem er verulega