Kjötbollugaldurinn

Kjötbollugaldurinn

🕔13:04, 16.okt 2020

Sannfærandi ítalskar kjötbollur. Hvern dreymir ekki um slíkt sælkerafæði? Þessar eru einfaldar!

Lesa grein
Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

Steikt ýsa með rækjum, stökkum möndlum og hvítlauk

🕔13:55, 9.okt 2020

Lifðu núna hefur hafið samvinnu við Norðanfisk varðandi uppskriftir á netsíðuna en vefur þeirra, fiskurimatinn.is, er uppspretta frábærra fiskuppskrifta. Við fögnum þessu samstarfi og hvetjum lesendur Lifðu núna til að nýta vandaðar uppskriftir sem hér birtast til að auka fiskneyslu

Lesa grein
Áttu rabarbara í frystinum?

Áttu rabarbara í frystinum?

🕔10:31, 2.okt 2020

Rabarbarasulta með chili og jarðarberjum.

Lesa grein
Grænmetisréttur við allra hæfi

Grænmetisréttur við allra hæfi

🕔14:12, 25.sep 2020

Nú hafa kjötmáltíðir verið fyrirferðarmiklar yfir sumartímann þar sem grill og kjöt er samofið í hugum margra. Og nú er sláturtíðin í algleymingi og fé komið af fjalli svo lambakjötið fær sitt pláss. Þá er ekki vitlaust að prófa dýrindis

Lesa grein
Bananabrauð með valhnetum

Bananabrauð með valhnetum

🕔08:28, 11.sep 2020

Hver kannast ekki við að hafa keypt of mikið af banönum sem smám saman þroskast meir og meir þangað til ekkert er að gera annað en henda þeim. Þá hellist samviskubitið yfir mann yfir að hafa nú ekki borðað þennan

Lesa grein
Unnið úr bláberjum, baka og morgungrautur

Unnið úr bláberjum, baka og morgungrautur

🕔12:03, 4.sep 2020

Bláberin eru ofurfæði.

Lesa grein
Kóríanderkryddaðar lambagrillsteikur

Kóríanderkryddaðar lambagrillsteikur

🕔11:43, 28.ágú 2020

Nú er það grill þótt við höfum verið búin að kynna viðtal við Albert Eiríksson. Hann verður í viðtali næsta föstudag um lífið og tilveruna og gefur uppskriftir þar sem berin eru nýtt. Nú er það hins vegar grilluppskrift enda

Lesa grein
Sítrónumelissa/hjartafró – bragðbætir eða lækningajurt

Sítrónumelissa/hjartafró – bragðbætir eða lækningajurt

🕔13:15, 14.ágú 2020

Þessi fallega kryddjurt er oft notuð til skreytinga og í salöt en hana má gjarnan nota sem bragðgjafa í ýmsa rétti. Hún kemur til dæmis í staðinn fyrir sítrónubörk. Hún gefur frá sér sér nokkuð sterkan sítrónuilm og lokkar til

Lesa grein
Eftirrétturinn sem svíkur aldrei!

Eftirrétturinn sem svíkur aldrei!

🕔08:54, 7.ágú 2020

Þetta krem er punkturinn yfir i-ið í veislumáltíð. Kremið má frysta og þá verður úr unaðslegur ís. En ófrosið er það tilvalið með fallegum berjum í skál eins og jarðarberjum, bláberjum, hindberjum eða bara hvaða  berjum sem er. Auðvelt er

Lesa grein
Sinnepskryddaður lax á grillið

Sinnepskryddaður lax á grillið

🕔13:24, 31.júl 2020

Laxinn er ekki bara ofurfæða heldur líka sælkerafæði.

Lesa grein
Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

Kjúklingabringur með sveppum og parmesan – skotheldur réttur í matarboðið

🕔10:32, 24.júl 2020

Þessi réttur er fyrir fjóra til sex og óneitanlega er skemmtilegt að bera hann fram fyrir sælkera. 4 kjúklingabringur svartur pipar olía til steikingar 500 g sveppir 2 hvítlauksrif, pressuð safi úr ½ sítrónu ¾ bolli matreiðslurjómi ½ bolli ferskur

Lesa grein
Langeldað hvítlaukslambalæri

Langeldað hvítlaukslambalæri

🕔11:45, 17.júl 2020

1 lambalæri, u.þ.b. 2 1/2 kg 1 msk. ferskt tímían og meira ef vill nýmalaður pipar og salt 40-50 hvítlauksrif 2 msk. olía 3 msk. brandí 3 dl hvítvín, soð eða vatn Hitið ofninn í 175°C. Nuddið lærið vel með

Lesa grein
Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

Spínatsalat með bleikjunni – óborganlegt lostæti

🕔11:51, 10.júl 2020

800 g bleikjuflök (u.þ.b. tvö flök á mann) 25 g smjör 1 sítróna nýmalaður pipar og smá salt 2 msk. graslaukur, saxaður möndluflögur, ristaðar Kreistið sítrónu yfir flökin og kryddið með nýmöluðum pipar og svolitlu salti. Þegar sítrónusafi er notaður þarf minna að salta. Grillið eða steikið

Lesa grein
Heitar og kaldar grillsósur

Heitar og kaldar grillsósur

🕔11:13, 3.júl 2020

Sósurnar með grillmatnum geta gert útslagið þegar bjóða á til veislu. Hér eru fjórar góðar sósur sem gott er að grípa til. Verði ykkur að góðu í sumar. Tvær heitar sósur: Mild satay sósa 2 msk. olía 3 hvítlauksrif, smátt

Lesa grein