Kartöflubátar – alltaf gott meðlæti

Kartöflubátar – alltaf gott meðlæti

🕔14:25, 19.mar 2021

Ofnsteiktir kartöflubátar með kryddjurtum og hvítlauk eru sérlega góðir sem meðlæti með kjötréttum. Þeir eru líka góðir sem smásnarl með góðri ídýfu. Gróft salt er punkturinn yfir i-ið en auðvitað þarf að gæta hófs í saltnotkun eins og allir vita. Það er bara

Lesa grein
Unaðslegur tagliatelleréttur með pestó, sveppum og kjúklingabringum!

Unaðslegur tagliatelleréttur með pestó, sveppum og kjúklingabringum!

🕔15:15, 12.mar 2021

Tagliatelle er ítalskur réttur sem sérlega einfalt er að útbúa. Gott hvítlauksbrauð gerir réttinn enn betri. Svo ekki sé talað um gott rauðvínsglas. Með þessum rétti er líka gott að bera fram hvítvín. Pastaréttur er saðsamur og þess vegna tilvalið

Lesa grein
Besti plokkfiskurinn

Besti plokkfiskurinn

🕔13:15, 5.mar 2021

  Fá lönd í heiminum eru jafn háð hafinu  og Ísland. Frá því fyrstu landnámsmennirnir settust hér að hefur nálægðin við hafið haft áhrif á samfélagið. Flestir kusu að setjast að í nálægð við sjó enda var þangað mikið að

Lesa grein
Ofnbakaður lax teryaki

Ofnbakaður lax teryaki

🕔10:08, 26.feb 2021

Nú þegar mælt er með því að við snæðum fæðutegundir sem ríkar eru af D-vítamíni er tilvalið að nýta laxinn sem er mikil uppspretta af þessu góða vítamíni fyrir utan að vera mikil sælkerafæða. Við fengum þessa uppskrift af vef

Lesa grein
Íslenskt lambakjöt undir afrískum áhrifum

Íslenskt lambakjöt undir afrískum áhrifum

🕔12:19, 19.feb 2021

  Uppskriftina að þessum rétti má rekja til Afríku og í hana er mjög gott að nota íslenska lambakjötið. Tilvalinn helgarréttur! Lamba-tagine með rúsínum og möndlum fyrir 4-6 1 kg lambakjöt, t.d. af læri 2 msk. smjör 3 msk. olía 2 laukar, saxaðir

Lesa grein
Sunnudagskakan – Súkkulaðiterta með döðlum og pecanhnetum

Sunnudagskakan – Súkkulaðiterta með döðlum og pecanhnetum

🕔15:14, 13.feb 2021

Þessi sparilega terta er dæmigerð sunnudagskaka og líka tilvalin sem eftirréttur. Í upphaflegri uppskrift er meiri sykur en hér er en döðlurnar eru svo sætar að óhætt er að minnka sykurinn. Það er heldur hollara en auðvitað erum við ekki

Lesa grein
Sveppa risotto.

Sveppa risotto.

🕔20:01, 5.feb 2021

Frábær helgarréttur.

Lesa grein
Köld, bragðsterk tómatsúpa!

Köld, bragðsterk tómatsúpa!

🕔16:10, 29.jan 2021

Auðvedara getur það ekki verið.

Lesa grein
Quesadillur fyrir barnabörnin

Quesadillur fyrir barnabörnin

🕔16:01, 24.jan 2021

Hefðbundnar quesadillur eru mexíkóskur réttur þar sem tortillur eru lagðar saman með osti á milli. Síðan er hægt að leika sér með hráefni sem sett er með í þennan rétt. Hér er hugmynd að mjög skemmtilegu ostamauki sem er verulega

Lesa grein
Lambakjöt með grænum ólífum

Lambakjöt með grænum ólífum

🕔07:32, 15.jan 2021

Dásamlegur franskur lambakjötsréttur heitir á frummálinu Agneau aux Olives Vertes sem þýðist einfaldlega lambakjöt með grænum ólífum. Þessi franska uppskrift hefur sannarlega suðrænan blæ og íslenska lambakjötið fer einstaklega vel í réttinum. Við mælum með þessum. Stappaðar íslenskar kartöflur með rifnum parmesan fer vel með þessum rétti

Lesa grein
Fiskur eftir hátíðarnar – allir út í fiskbúð

Fiskur eftir hátíðarnar – allir út í fiskbúð

🕔10:05, 8.jan 2021

  Nú hafa margir þörf fyrir fisk eftir margar, stórar kjötmáltíðir. Við erum ekki að tala um fisk, kartöflur og tómatsósu heldur dýrlega fiskrétti sem auðvelt er að matbúa. Gaman er að prófa aðrar fisktegundir en ýsu og þorsk því

Lesa grein
Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

🕔10:18, 18.des 2020

Guðrún Hrund Sigurðardóttir, fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans, er mikill sælkeri og meistarakokkur. Hún heldur margar hefðir um jólin, eins og flestir Íslendingar, og ein þeirra er að elda hangikjöt. Hún fékk reyndar kofareykt hangilæri að gjöf frá bónda og ætlar að

Lesa grein
Súpa á aðventunni

Súpa á aðventunni

🕔12:48, 11.des 2020

Við erum mörg komin í matargírinn og búum til jólakræsingar í stórum stíl. Í uppskriftum þessara kræsinga er oft innihald sem við vitum að er ekki gott fyrir okkur í miklum mæli eins og fita og sykur. En af því jólin eru

Lesa grein
Kúrbítslasagna

Kúrbítslasagna

🕔10:41, 4.des 2020

Nú, þegar margar kjötmáltíðir eru fram undan, er ekki úr vegi að bjóða upp á dýrindis grænmetisrétt sem bæði er gómsætur og hollur. Rétturinn er frábær sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjötmáltíð. 4 kúrbítar, sneiddir 10 tómatar, sneiddir 2

Lesa grein